Afþreying

Skútustaðir GistiheimiliMývatnssveit býður upp á margs konar afþreyingarmöguleika sem byggjast á náttúrufegurð svæðisins, gróðri þess og fuglalífi.

Besta leiðin til að upplifa fegurð þessara staða, kyrrð náttúrunnar og fjölbreytilegt fuglalífið er með gönguferðum en einnig er að finna hestaleigur, hjólaleigur og skipulagðar hóperðir með bílum um Mývatn og nágreni.

Í Mývatnssveit er einnig hægt að njóta afslöppunnar í sundi. Um er að ræða annars vegar útisundlaug með heitapottum og hins vegar Jarðböðin sem opnuðu 2004.

Afþreying í Mývatnssveit og nágrenni:

Mývatnsstofa
Jarðböðin við Mývatn
Mývatn Tours
Mýflug
Norðursigling
Gentle Giants
Saga Travel
Hike and Bike
Fuglasafn Sigurgeirs
Vatnajökulsþjóðgarður